Hjóladagur KKA og Vélhjólaklúbbs Skagafjarðar (VS)

Allir í Skagafjörðinn laugardaginn 10. maí n.k.      Félagsmenn KKA og VS ætla þá að hjóla saman og styrkja sambönd félaganna.      Öll brautargjöld þennan dag munu renna í styrktarsjóð Jóns Gunnars Einarssonar sem lenti í alvarlegu vélhjólaóhappi fyrir nokkrum dögum og liggur enn á spítala.     Hjólið hans var ótryggt og skulum við nota þetta sem áminningu til okkar allra um að hjóla aldrei á ótryggðu hjóli.    Brautargjaldið er 1.000 kr. og greiðist í Shell skálanum á Sauðárkróki.  

 MÆTUM ÖLL laugardaginn 10. MAÍ  - í MX brautina við Sauðárkrók í Skagafirði.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548