Hjóli stolið

KTM 250sx árg.2002 var stolið af verkstæði í mosó aðfaranótt laugardags. Hjólið er í ótrúlega góðu ástandi enda lítið notað. Á vinnstri hlið aftast hjá afturbretti er stensluð mynd af andliti/púka í rauðu á svart plastið. Hjólið er alveg eins og þetta hjól á myndinni nema það var búið að setja svartar handahlýfar á stýrið og komið með nýrri KTM grip(orange og grá). Undir því er Kenda afturdekk nánast nýtt og orginal framdekk.

Samkvæmt upplýsingum frá KTM umboðinu eru örfá svona hjól á landinu.

Ef einhver verður var við þetta hjól eða sjáið auglýsingu vinsamlegast hafið samband við:

Lögregluna í RVK
eða
Hörð Darra
6900457

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548