Husaberg 2008 í Nítró

2008 Husaberg hjólin eru komin í hús hjá Nitró á Akureyri

Þá eru 2008 Husaberg hjólin komin í hús hjá Nitró á Akureyri. Meðal nýjunga þetta árið er nýr og mjórri 7,5 ltr tankur. CNC-billet nöf, svartar Excel gjarðir, wave rotor bremsudiskar og fleira sem gleður augað. Husaberg hjólin koma vel útbúin með Renthal fatbar stýri, vökvakúpplingu, halogen ljósi, og öflugri WP fjöðrun. Ekki skemmir verðið; frá kr. 860.000,- fyrir fullbúið "evrópskt" endurohjól á hvítum númerum...


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548