Hvammur Ískross

Ágætu íshjólarar ath. Nú er búið að gera braut á Hvammi. Til að við getum viðhaldið henni og breytt og bætt þá viljum við biðja ykkur að greiða kr. 500 kall pr. skipti sem þið farið að hjóla í fötu sem er í N1 Leirunesti (bensínstöðin) með því getum við greitt vélamönnum aðeins uppí kostnað. Ekki er hægt að gera þetta frítt endalaust. Enda er mun dýrara en 500 kall að keyra um langan veg til að hjóla á ís. þetta er smá tilraun.
Stjórn íscrossdeildar KKA.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548