Flýtilyklar
Hyski kveikir í jarðýtu KKA
24.10.2008
Já það er auma hyskið sem gekk berserksgang á svæði félagsins aðfararnótt föstudags og kveikti m.a. í
jarðýtu félagsins. Menn eru gjörsamlega æfir. Félagið heitir fimmtíu þúsund krónum hverjum þeim sem veitir
upplýsingar er leiða til handtöku þess uppskafnings / hyskis sem þar var að verki. Svona háttarlag verður verður ekki liðið, lumir
þú á upplýsingum um málið þá hringdu í 897-1490 - fyllsta trúnaði heitið.
Svæðisnefnd KKA.
Athugasemdir