ÍBA afhendir KKA afmælisgjöf

ÍBA afhendir KKA afmælisgjöf
Þóra afhendir Þorsteini afmælisskálina

Þóra Leifsdóttir framkvæmdastjóri ÍBA afhendir Þorsteini Hjaltasyni formanni KKA glaðning í tilefni 20 ára afmælis félagsins, falleg skál sem bandalagið hefur látið sandblása logo félagsins og nafn auk logo ÍBA og kveðju þar sem stofndagur KKA kemur fram. KKA þakkar kærlega fyrir fallega gjöf og að bandalagið skuli taka sér tíma til að hafa fyrir því að útbúa og gefa okkur slíkar gjafir.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548