ICECROSS mótaröð á Mývatni í vetur.

Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar (AMS) og Sel Hótel Mývatn kynna til sögunnar þriggja umferða ísaksturs -mótaröð í vetur. Vel verður staðið að framkvæmdinni og það verða vegleg verðlaun í boði. Það er stefnt að því að keppa líka í ísspyrnu á vélsleðum þessar helgar. Skráning verður í gegnum félagakerfið á www.msisport.is og notast verður við tímatökusendana eins og í motocrossinu. Við sendum nánari dagskrá um leið og hún liggur fyrir. Ákveðið hefur verið að stilla þátttökugjaldinu í hóf og verður það kr 3000.

Sjá keppnisreglur fyrir Ísakstur.

Sækja auglýsingu PDF [521 kb]


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548