Flýtilyklar
Ísakstur Hvammi
02.02.2009
Búið er að skafa góðan hring inn á Hvammi og aðstæður mjóg góðar. Hvetjum alla til fara að aka á ís
næstu daga. Veðurspá góð næstu daga og vonandi um helgina. Mæting kl 12 bæði laugardag/sunnudag og keyrum saman ef aðstæður
leyfa.
Athugasemdir