Flýtilyklar
Íslandsmeistaramót í Enduró laugardaginn 18 júní
Íslandsmeistaramót í Enduró umferð 3 og 4 verður á svæði KKA á laugardaginn 18 júní,
fyrri umferð hefst kl: 11:10 og verður ekið í 90 mínútur og seinni umferð verður ræst um 14:00 og verður aftur ekið í 90 mín.
Allir bestu ökumenn landsins mæta og taka þátt, flatlendingar ásamt misgóðum fjallaböllum sem þurfa ÞINN stuðning á heimavelli,
Frítt verður inn, FRÍTT INN, FRÍTT INN ,FRÍTT INN og allir hvattir til að mæta og fylgjast með eða hjálpa til við mótið,
ef þið viljið hjálpa til þá er mæting starfsmanna kl:09 og endilega mætið með hjólin með ef þíð eigið svoleiðis jafnvel rugguhesta( fjórhjól)
Formaður mótanefndar og keppnisstjóri Stebbi(gull)
Brautarstjóri Gunni H (Drulli)
Öryggisfulltrúi MSÍ Gummi Hannesar (Hanni Gummesar)
Athugasemdir