Íslandsmót verða haldin 8. júlí og 9. júlí. Þann 8. júlí fer fram 3. umferð íslandsmóts í motocrossi og þann 9. júlí verða eknar 3. og 4. umferð í enduro eða þolakstri á KKA svæðinu.
Athugasemdir