Flýtilyklar
Íslandsmót á Sauðárkróki 4. júní 2011
Frá VS:
Gott að vita af, fyrir og eftir keppni.
Skráningu lýkur 31. maí 2011 inná www. msisport.is
Hjólin verða að vera skráð og tryggð
Brautinni verður lokað frá og með sunnudeginum 29. maí og fram að keppni.
Gistimöguleikar í nágrenninu má athuga inná:
http://www.visitskagafjordur.is/category.mvc/display/3047
Listi yfir veitingastaði, söluskála og kaffihús má sjá inná:
http://www.visitskagafjordur.is/category.mvc/display/3050
Á Sauðárkróki er :
Orkuskálinn Bláfell opinn á laugard. frá : 09-23 og á sunnud. frá 10-23. Rósa getur opnað fyrr ef beðið er um það.
Söluskáli N1 opinn á laug. frá 08 - 23:30 og á sun. frá 09-23:30
Veitingahúsið Ólafshús opið frá kl. 11-23
Bakarí Sauðárkróks opið á laug. frá kl. 8 – 16 og á sun. frá kl. 9-16
Veitingastaðurinn Hard Wok café. sími: 453-5355
Keppendur geta nýtt sér íþróttahús Sauðárkróks til að þrífa sig og snyrta eftir keppni.
Opnunartími Sundlauga í Skagafirði má sjá inná:
http://www.visitskagafjordur.is/yellowpage.mvc/display/3064
Opnunartími sundlaugarinnar á Blönduósi er frá 10-20 á laugardögum í sumar. Nánari upplýsingar um þá laug er í
síma: 453-4178
Skemmtun á laugardagskvöldinu 4. júní
Sjómannaball – öllum opið
Ball með Geirmundi og hans Skagfirsku sveiflu í íþróttahúsinu á Sauðárkróki
Ef ykkur vantar frekari upplýsingar um mótið eða eitthvað annað sem því viðkemur þá er hægt að senda e-mail á helgaey@simnet.is
Sjáumst hress kv. Félagar VS
Athugasemdir