Íslandsmót Akureyri 3. umferð

Motocrossúrslit
 3. umferð í motocross var haldin á Akureyri af KKA um verslunarmannhelgina.  Þar voru mættir 129 keppendur og fjölmargir áhorfendur voru að fylgjast með æsispennandi keppni í öllum flokkum.  Brautinn var mjög skemmtileg og tilþrif keppanda voru glæsileg, gaman að sjá hvað fjölgar ört í kvennaflokknum en það voru keppendur yfir 30 í tveimur flokkum.
Akureyringum nokkuð vel og sigraði Bjarki Sigurðsson 85cc flokkinn, í MX unlingaflokki varð Baldvin Þór Gunnarsson í öðru sæti, María Guðmundsdóttir varð í 3. sæti í 85cc kvennaflokki sem er frábær árangur í hennar fyrstu keppni.
Úrslit dagsins voru eftirfarandi.
MX unglingaflokkur
  1. Sölvi Borgar Sveinsson 
  2. Baldvin Þór Gunnarsson 
  3. Helgi Már Hrafnkelsson 
  4. Kristófer Finnsson 
  5. Heiðar Grétarsson 

85 Flokkur
  1. Bjarki Sigurðsson 
  2. Eyþór Reynisson 
  3. Jon Bjarni Einarsson 
  4. Guðmundur K Nikulásson 
  5. Kjartan Gunnarsson 

85 kvennaflokkur
  1. Bryndís Einarsdóttir 
  2. Signý Stefánsdóttir 
  3. María Guðmundsdóttir 
  4. Margrét Mjöll Sverrisdóttir 
  5. Guðfinna Gróa Pétursdóttir 

Opinn kvennaflokkur
  1. Karen Arnardóttir 
  2. Margrét Erla Júlíusdóttir 
  3. Sandra Júlíusdóttir 
  4. Anita Hauksdóttir 
  5. Guðný Ósk Gottliebsdóttir

MX 1
  1. Niklas Granström Svíþjóð
  2. Aron Ómarsson 
  3. Einar Sverrir Sigurðarson 
  4. Valdimar Þórðarson
  5. Gunnlaugur Karlsson
  6. Ragnar Ingi Stefánsson

MX2
  1. Gunnlaugur Karlsson 
  2. Gylfi Freyr Guðmundsson 
  3. Hjálmar Jónsson  
  4. Guðmundur Þórir Sigurðsson 
  5. Brynjar Þór Gunnarsson  

Mótanefnd KKA


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548