Einar Sigurðsson
Stjórn KKA hefur útnefnt Einar Sigurðsson íþróttamann ársins 2014 hjá félaginu. Marga þætti þarf að skoða þegar kemur að slíku vali og þótti Einar best að titlinum kominn þetta árið. Stjórnin þakkar Einari samstarfið og óskar honum til hamingju með titilinn.
Athugasemdir