Íþróttastefna

Á formannafundi ÍBA í gær var kynnt áframhaldandi vinna við mótum og myndun íþróttastefnu.     Vinnuliðir eru 5 sbr. meðfylgjandi kynningu.      Fulltrúi frá Íþróttaráði Akureyarar verður formaður í hverri nefnd,  sbr. meðfylgjandi blöð.    Endilega kynnið ykkur meðfylgjandi og skráið ykkur til leiks í einhverjum starfshópanna,    þið getið sent mér póst á th@alhf.is um að þið viljið vera í starfshóp um þetta og getið auðvitað valið ykkur þann hóp eða hópa, sem þið hafið mestan áhuga á að starfa í.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548