Flýtilyklar
JHM Sport styrktaraðili mótsins
12.06.2007
JHM Sport er aðalstyrktaraðili 3. & 4. umferðar íslandsmótsins í Endúró sem fer fram á Akureyri laugardaginn 16. júní. JHM selur torfæruhjól frá TM Racing og GasGas og er auk þess með mörg heimsfræg vörumerki á boðstólnum.
Athugasemdir