Jói Kef með námskeið til styrktar strákunum okkar.

Jói Kef verður með námskeið til styrktar Íslensku Des Nations förunum næstkomandi laugardag á milli kl. 16:00 og 19:00 í MX braut KKA. Þátttökugjald er kr. 3.000,- skráning og greiðsla á staðnum. Allir hvattir til að drífa sig uppeftir og fá góð ráð hjá honum.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548