Flýtilyklar
Kári Jónsson keppir á Ítalíu
24.10.2008
KKA sendir þeim feðgum Jóni Magg og Kára syni hans baráttu kveðjur. Þeir eru staddir á Ítalíu þar sem Kári ætlar
að keppa í lokaumferð Ítölsku mótaraðarinnar í Enduro. Meðal keppenda er WEC meistarinn í E1 Mika Ahola, fjöldinn allur af öðrum
WEC ökumönnum mun taka þátt.
Kári keyrir á TM 450cc enduro, hann átti upphaflega að fá 125cc enduro hjól en eftir að einn ökumaður datt úr verksmiðjuliði TM Racing stóð til boða að taka sætið og fara á hans hjól sem er náttúrulega frábært tækifæri fyrir hann.
Áfram Kári....
Kári keyrir á TM 450cc enduro, hann átti upphaflega að fá 125cc enduro hjól en eftir að einn ökumaður datt úr verksmiðjuliði TM Racing stóð til boða að taka sætið og fara á hans hjól sem er náttúrulega frábært tækifæri fyrir hann.
Áfram Kári....
Athugasemdir