Flýtilyklar
Valdi Íslandsmeistari / Kári sigurverari dagsins
06.09.2008
Loka umferð Íslandsmótsins í þolakstri fór fram á skíðasvæði við Tindasól á Sauðárkróki í
dag. Kári Jónsson #46 kom sá og sigraði í keppninni eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla. Valdimar Þórðarson #270
tryggði sér hinsvegar Íslandsmeistaratitilinn með því að tryggja sér annað sætið í keppninni. Í þriðja sæti
varð Einar Sigurðarson #4. KKA óskar Valda hjartanlega til hamingju með titilinn...
Athugasemdir