Flýtilyklar
KEA snilldarfélag.
19.05.2008
KEA hefur einsett sér að styrkja og efla mannlíf og atvinnulíf á félagssvæði sínu. Félagið eykur mikilvægi sitt með hverju árinu og er orðin ómissandi kjölfesta á öllum sviðum samfélags okkar.
KEA úthlutar styrkjum í ár til KKA mannanna Kristófers Finnssonar og Baldvins Þórs Gunnarssonar. KKA þakkar KEA kærlega fyrir velviljann.
Athugasemdir