Flýtilyklar
KKA helgin 2019
Nú fer senn að líða að eina viðburð sem KKA hefur planað fyrir árið 2019, það er okkar kærkomna keppnishelgi. Laugardaginn 13.júlí fer fram motocross keppni og 14.júlí enduro keppni. ( sjá myndir)
Nú óskum við eftir allri þeirri hjálp sem við getum fengið. Bæði á þessum vinnukvöldum og svo sérstaklega á laugardeginum, okkur vantar flaggara í keppnina sjálfa !
Og svo þeir sem eru til að taka hjóladag á sunnudeginum að þá er kjörið að vera með í racepolice og rúnta um í fullkomnu enduro landi !
Ef einhverjar spurningar eru þá endilega hafið samband við Bjarka Sigurðsson
https://msisport.is/wp-content/uploads/2018/04/Enduro-GFH-Dagskra.pdf
http://www.msisport.is/wp-content/uploads/2019/06/MX-dagurinn-2019.pdf
Athugasemdir