Nú eru framkvæmdir hafnar við Glerárvirkjun. Verið er að leggja pípuna í gegnum svæði KKA. KKA svæðið er því lokað. Öll umferð þar er bönnuð vegna slysahættu.
Athugasemdir