KKA svæðið LOKAÐ !!

Nú þegar vorið er að koma með miklum krafti með allri sinnu bleytu viljum við benda okkar meðlimum og öllum notendum að svæðið hjá okkur er í heild sinni lokað þangað til annað verður auglýst, gríðarleg bleyta er á svæðinu og verða mikla skemmdir á öllu svæðinu við minnstu notkun, auglýst verður af krafti þegar svæðið opnar fyrir sumarið !


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548