Flýtilyklar
KKA svæðið OPIÐ !!
Svæði KKA hefur nú opnað eftir vetrardvalann og er svæðið hefur aldrei litið betur út. Stóra brautin var herfuð og vökvuð í gærkvöldi og framundan eru framkvæmdir á barnabraut og svæðinu þar í kring. Við viljum biðja fólk að vera vakandi á Enduro svæðinu þar sem bleyta getur verið á köflum en hún er opin.
Við viljum minna alla á það að svæðið er gjaldskylt og verður fólki vísað frá svæðinu ef það hefur ekki borgað inná svæðið.
Til að byrja með viljum við biðja fólk að millifæra fyrir annað hvort dagsgjaldinu eða sumargjaldinu, hafa skýringu með hvað sé verið að greiða. Verið er að útbúa miða fyrir bæði dagsgjald og svo sumarkortið og fá meðlimir að vita þegar það er klárt.
Dagsgjald 3000kr
Sumargjald 15.000kr
KT: 420296-2319 - BANKI: 566-05-442538
Skýring: Dagsgjald / Sumargjald. Staðfesting á gjaldkerikka@gmail.com
Séu einhverjar fyrirspurnir skulu þær berast á kkafelag@gmail.com
Athugasemdir