KKA á klaustri

Jæja þá er Klaustur 2014 lokið og fór víst fram með príðum og allir brosandi hringinn eins og áður. Alls voru 8 keppendur frá KKA á svæðinu allir þaulæfðir og í sínu besta formi fyrir þessa keppni ekki satt ? En þeir skiptu sér niður í 3 mismunandi flokka 

 

Óstaðfest úrslit  

Þrímenningur: Valtýr / Halldór / Arnar, Enduðu þeir í 8 sæti í þrímenning og 74.sæti Overall 

Tvímenningur: Knútur / Björn, Enduðu í 45.sæti í tvímenning og 71.sæti Overall

                    Einar / Halldór, Enduðu í 10.sæti og 15.sæti Overall 

Járnkallinn:    Jónas Stefánsson en hann endaði í 2.sæti og 18.sæti Overall  

 Mynd fengin að láni frá Sveppa ( motosport.is )

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548