KTM fótstig

Hámark leiðinda er að setja fótstig á KTM hjól.    Menn hafa bæði misst auga og vitið við að setja þennan fjanda á.   Ég hef heyrt ýmis ráð eins og t.d. að reka skrúfjárn í þetta en það er bara ekki nóg,  sumir geta að vísu gert allt með skrúfujárni en það á ekki við venjulega menn.    EN NÚ ER LAUSN FUNDIN.    Ég rakst á myndband af einhverjum snillingi sem var búinn að leysa þetta og lausnin er að festa árans gorminn með töng wisegrip, nota svo skrúfjárn/eftirreku á móti,  jæja skoðið þetta,  algjör snilld ég er búinn að prófa þetta og þetta virkar.    Hér.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548