Torfærukeppni Icehobby 17. júní

1. umferð í icehobby og Mountain Dew torfærunni verður haldin 17. júní á neðra svæði KKA. Nú er lag að ræsa RC bílinn og mæta. Keppendur mæti kl. 14.30. Keppnin hefst kl. 15.00.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548