Flýtilyklar
Kýrnar á vorin
19.05.2014
Jæja nú er komið vor og eins og alltaf erum við eins og kýrnar á vorin og hjólum útum allt og eins og villingar, en við viljum minna á það að hjóla ekki á svæði BA! okkur er heimilt að hjóla í sandbrekkunum og á flatanum upp við brekkuna. ALLS EKKI FARA Á SPYRNU BRAUT EÐA ÁHORFENDAPALLA BA !!
brautar vinna fer að hefjast bráðum og vonandi sjáum við sem flesta uppí braut á næstunni. Ef þið eruð að hjóla uppí braut endilega notiði pásurnar í að taka 1-2 steina og ganga vel um! Húsið er eins og eftir fellibyl sem verður til þess að aðgangur að því verður takmarkaður.
MUNA MIÐANA
Athugasemdir