Flýtilyklar
Kýrnar eru komnar út ...
18.04.2009
Strákar nú er að taka því rólega vorið er komið og þá er allt sumarið eftir. Þegar við förum úr
bænum til að hjóla upp á MX svæði þurfum við að aka hægt og rólega. Við njótum velvilja og við skulum ekki
skemma neitt í gleðinni yfir því að komið er vor. Menn eiga að aka hægt og rólega þangað sem menn er að fara
þ.e. mx svæðið eða út á snjó og þar geta menn sleppt sér ef þeir vilja. Slappa af þar til menn eru komnir út
úr bænum í það minnsta. Hugsum aðeins okkar gang, leið og hraða og sýnum tillitsemi.
Athugasemdir