Flýtilyklar
Tapað fundið eftir Ísl. mót Akureyri
08.08.2007
Eftir keppnina á Akureyri tapaðist Leatherman Wave hnífur/verkfæri í leðurhulstri á bílastæðinu þar sem keyrt var út úr pittinum. Einnig gleymdist lyftustandur á svipuðum slóðum. Þá fann lögreglan á Akureyri tösku með öllum krossgræjum sem virðist hafa dottið af bíl/kerru. Það væri afar vel þegið ef finnendur/eigandi létu vita af sér með því að senda póst á vik@motocross.is
Athugasemdir