Meira um púka endúrótúr og uppskeruhátíð

Til upplýsinga fyrir forráðamenn:

Það verða grillaðar pylsur og gos í lok ferðar og því þarf ekki að taka með sér nesti. Rétt er að taka fram að ætlast er til að foreldrar hjóli sjálfir með sínum púka, fararstjórinn er ekki barnapía. Muna að hafa púkana vel útbúna og mæta með góðaskapið á laugardagsmorguninn kl 10:00 í hjá N1 við leiru.

Foreldraráð KKA. 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548