Motocross námskeið KKA

Motocross námskeið KKA
Bjarki Sigurðsson leiðbeinandi

Þar sem að notkun á braut KKA er alltaf að aukast og sumarið svo sannarlega komið að þá ætlar KKA að byrja með motocross námskeið.

Til prufu verður námskeiðið á þriðjudagskvöldum í júní á milli 20:00-21:00 og svo tekur það breytingum eftir mætingu og áhuga iðkenda.

Þjálfari verður Bjarki Sigurðsson ný kjörinn formaður KKA.

Námskeiðið er opið öllum meðlimum KKA og hjólum frá 85cc, semsagt 85cc hjól og ofar.

Fylgist vel með hér og á facebook síðu klúbbsins en þar kemur fram ef einhverjar breytingar verða á dagsetningum út júní.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548