Flýtilyklar
Motocross skóli KKA !
19.05.2022
Fyrsta námskeið sumarsins fer fram á mánudaginnn 23.maí. Kl 18:00-19:00 Eftir það verða þau haldin á mánudögum og miðvikudögum
Æfingartímabil : 20 æfingar
Æfingar 18:00 -19:00
Verð: 30.000
Skráning : einarsigurdss@gmail.com Einar bætir meðlimum svo í lokaðann facebook hóp þar sem ýmist fróðleikur kemur fram ásamt almennum gangi mála.
Athugasemdir