Flýtilyklar
Motocross brautin
03.08.2010
Athygli skal vakin á því að motocross brautin verður opin fram á miðjan dag á fimmtudag með kanski nokkrum stuttum lokunum ef það
þarf að vökva brautina eða vinna eitthvað í kvikindinu, svo vill ég endilega fá sem mest af fólki á laugardagsmorguninn og aðstoða
við vinnu á Íslandsmeistara mótinu í motocross sem byrjar um kl:09:00, það hefur verið erfitt að fá fólk að vinna við
mótin hjá okkur en nú skal verða breyting á því, endilega kommentið hér á síðuna eða hafið samband við Stebba
gull og meldið ykkur, koma svo og sýnið klúbbnum ykkar smá stuðning, Mótanefnd
Athugasemdir