Flýtilyklar
Motocross brautin!
03.05.2010
Nú fer motocross brautin alveg að verða til en nú þegar er mestur hluti brautarinn orðinn þurr og vel keyrsluhæfur! mæli ég mikið með
að fólk fari og keyri brautina, hún bara þornar meira á því! Reynum nú að fara halda vinnukvöld í brautinni í næstu
viku er fólk með hugmyndir um tíma og dagsetningu ? Kv bjarki#670
Athugasemdir