Motocross digital enduro test.


Í janúar hefti Motocross digital er skemmtileg samantekt og reynsluakstur á nokkrum nýjum endurohjólum, öll eiga þau sameiginlegt að vera bæði hvað mest spennandi fyrir 2009 og að mörg hver falla ílla að WEC/FIM flokkun. Hjólin sem um ræðir eru: TM 144 EN, Husqvarna WR 300 2t, Husqvarna TE 310 4t, KTM 400 EXC & Husaberg FE 570 E.

Motocross digital er eitt vandaðasta tímaritið í okkar sporti í dag og það besta er að það er ÓKEYPIS !

Hægt er að nálgast nýjasta blaðið ásamt eldri blöðum á heimasíðu þeirra.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548