Flýtilyklar
Motocross hittingur
18.07.2011
Nú er búið að ákveða að þriðjudagskvöld og fimmtudagskvöld verða Motocross hittingskvöld það sem eftir lifir sumars, það er skemmtilegra að vera nokkrir saman að hjóla og hafa gaman, reynum að vera virk og mætum kl: 20: 00 þessi kvöld og svo farið þið grenjandi heim eftir að ég grilla ykkur öll, ef þið viljið fara í Enduro þá notum við sömu kvöld í það líka, við eigum frábærar brautir og við ættum að fara nýta þær betur.
Og munið að það þarf að borga
Dagspassa eða Árskort til að fá að hjóla í brautunum.
Vinsamlegast virðið það eða verið heima :).
F.h KKA Stebbi
Athugasemdir