Motocrossbrautin á Akureyri opnar.

Motocrossbrautin á Akureyri opnar.
Fallegt, Akureyri er eini staðurinn.

Sælir veri hjólamenn, nú er salan á árskortum að fara af stað hjá Stebba í Studio 6 frá og með mánudegi 18 maí. Sala á dagspössum er eins og áður á bensínstöð N1 við Hörgárbraut ( rétt hjá Bónus) , Nú verður tekið hart á að menn séu búnir að borga fyrir notkun á brautinni og eru harkaleg viðurlög við svindli :) hugsanlegt straff í allt sumar...... 

Þess má geta að brautin er í frábæru standi núna og hefur komið mjög vel undan vetri og hefur sjaldan verið flottari .

Gleðilegt hjólasumar, Stjórn KKA. 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548