Motocrossskóli Brian Jörgensen

Motocrossskóli Brian Jörgensen
Brian og nemendur

Jæja þá er farið að styttast i annan endan á þessu sumri og þá er um að gera að taka smá upprifjun.

Helgina 17-18. Ágúst mætti til okkar Brian Jørgensen sem átti á sínum tíma frábærann árangur í MXGP og er nú með motocross skóla í Danmörku.

Mikil spenna var að fá hann til okkar og eftir helgina var hann strax farinn að tala um að koma aftur að ári. 
Fyrir klúbbinn að fá svona mann til okkar er algjörlega frábært fyrir meðlimi og var þetta enn ein innspýtingin í klúbbinn þetta árið.

Þökkum þeim sem mættu og sjáum ykkur( og marga fleiri) næsta sumar !

 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548