Mótorhjólasafnið

Mótorhjólasafnið
Montesa

Við viljum hvetja alla og sérlega þá sem eru að koma á íslandsmótið í enduro til að heimsækja motorhjólasafnið á Akureyri,  þangað er gaman að koma fyrir leika en auðvitað sérlega þá sem gaman hafa af motorhjólum.     Þar eru mörg gríðarlega flott hjól m.a. þessi gamla montesa

Safnið er opið alla virka daga frá 10 til 17 og er staðsett við Drottningarbrautina ekki langt frá flugvelli hér er kort


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548