MSÍ skiptir um skoðun.

MSÍ virðist vera óviss á reglum sambandsins.     Sá sem var í 1. sæti er nú í öðru sæti og öfugt í Baldursdeild.   Ekki er verið að taka neina afstöðu til þess hvort fyrri eða síðari ákvörðun MSÍ í þessu máli sé rétt.     MSÍ ætti hins vegar að skýra hvernig þetta gerist en engar skýringar eru á heimasíðu MSÍ á þessu.     Ennfremur er full ástæða til að bæta og breyta reglum MSÍ til þess að þetta komi ekki fyrir aftur.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548