Flýtilyklar
Muna að skráningu líkur 23.55 06.02.08
05.02.2008
Allir sem ætla að vera með í snocross keppni á Akureyri laugrdaginn 9 feb þurfa að ljúka skráningu miðvikudagskvöldið 6 feb.
Vinnsamlega athugið að þegar lokaferli skráningar á sér stað við greiðslu og error melding kemur og skráning klárast ekki þá hefur netfang viðkomandi verið ranglega slegið inn og kerfið þekkir það ekki (dæmi eru um að gleymist að gera .is eða @ merkið). Þegar þetta skeður hafnar kerfið skráningunni. Ef að kortið sjálft er ekki í gildi þá kemur fram að um höfnun á korti sé að ræða.
MSÍ
Athugasemdir