Muna skráningu fyrir snocross um næstu helgi

Snocross mótið sem fara átti fram í Ólafsfirði um næstu helgi hefur verið fært til Akureyrar

vegna snjóleysis í Ólafsfirði. Mótið verður haldið í nýju flóðljósunum á KKA svæðinu næsta

laugardagskvöld í geðveikri stemmingu. Nánar auglýst á morgun með dagskrá og fl.

 

kv Nefndin


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548