Flýtilyklar
Muna skráningu fyrir snocross um næstu helgi
03.02.2008
Snocross mótið sem fara átti fram í Ólafsfirði um næstu helgi hefur verið fært til Akureyrar
vegna snjóleysis í Ólafsfirði. Mótið verður haldið í nýju flóðljósunum á KKA svæðinu næsta
laugardagskvöld í geðveikri stemmingu. Nánar auglýst á morgun með dagskrá og fl.
kv Nefndin
Athugasemdir