Flýtilyklar
MX1 og MX2 reglur.
03.06.2008
Keppnistímabilið 2008 gildir eftirfarandi túlkun á reglum. MX1 og MX2 flokkar fara í tímatökur og komast 15 fyrstu úr
hvorum flokk áfram, þeir sem ekki ná inn fara í B flokk. Veitt eru verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin yfir heildina og sameiginleg stig fyrir heildina, sér
verðlaun eru fyrir fyrstu 3 sætin í MX2 flokk. Breyting frá keppnistímabilinu 2007 er að nú reiknast sér stig fyrir MX2 flokk til
Íslandsmeistara.
Til útskýringar getur MX2 keppandi lent í 2. sæti yfir daginn og fær sín stig fyrir það í heildarúrslitum, sami keppandi getur lent í 1. sæti í MX2 flokk og safnar þar sér stigum til Íslandsmeistara í MX2 flokk. MX2 ökumaður getur orðið Íslandsmeistari í MX1 og MX2 flokk.
Til útskýringar getur MX2 keppandi lent í 2. sæti yfir daginn og fær sín stig fyrir það í heildarúrslitum, sami keppandi getur lent í 1. sæti í MX2 flokk og safnar þar sér stigum til Íslandsmeistara í MX2 flokk. MX2 ökumaður getur orðið Íslandsmeistari í MX1 og MX2 flokk.
Athugasemdir