MX Bikarmót í Ólafsfirði

Jæja þá er að líða á vikuna og stutt í MX bikarmót í Ólafsfirði, Helgi Reynir er á leiðnni

í fjörðinn með ýtuna þar sem hann mun gera uppstökk og lendingar sem hvergi sjást

annars staðar á landinu. Enda landsliðsmaður á ýtunni og í brautargerð. Skráning er á

MSÍ sport síðunni endilega allir að skrá sig og taka þátt í stemmingunni í Ólafsfirði.

 

kv Mótanefnd VÓ


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548