MX braut lokuð næsu daga

Brautin verður lokuð næstu daga vegna stórframkvæmda. Næstu daga verður keyrt c.a 15-20 þús rúmetrum af steinlausri svarðamold úr grunni íþróttahús giljaskóla í brautina og svæðið í kring. Það er G. Hjálmars sem græjar þetta fyrir okkur og verður töluverð umferð stórra vörubíla á ferð um svæðið og bið ég menn að sýna þeim tillitsemi og aka ekki í brautinni á meðan, það er stranglega bannað. Þetta mun taka viku til 10 daga og opnar brautinn aftur þá, alveg hrikaleg. Vil ég benda mönnum á endurobrautin er geggjuð til aksturs eftir rigningar síðustu daga.

Svæðisnefnd


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548