Flýtilyklar
MX braut og púkabraut lokaðar á laugardaginn
14.06.2007
Vegna 3. & 4. umferðar íslandsmótsins í þolakstri laugardaginn 16.júní verða bæði motocrossbrautin og púkabrautin lokaðar frá 08:00 til 17:00 sama dag og því allur akstur í þeim óheimill.
Svæðisnefnd.
Athugasemdir