Mývatnsmót 2012

Mývatnsmót 2012
Mývatnsmót
Dagskrá
Föstudagur 16/3
14:00 Samhliðabraut við Kröflu (mæting keppenda kl 13:00)
16:00 Fjallaklifur við Kröflu (mæting keppenda kl 15:00)
18:00 Snjóspyrna við Kröflu (mæting keppenda kl 17:00)
21:00 Verðlaunaafhending í Sel-Hótel Mývatn

Laugardagur 17/3
09:00 Ískross á Stakhólstjörn (mæting keppenda kl 08:00)
14:00 SnoCrossCountry við flugvöll (mæting keppenda kl 13:00)

Sunnudagur 18/3
10:00 Ískross á Álftabáruvogi (mæting keppenda kl 09:00)

Skráning í samhliðabraut, fjallaklifur og snjóspyrnu er á staðnum og kostar kr 5.000 í eina keppnisgrein, kr 8.000 í tvær keppnisgreinar og kr 10.000 ef keppt er í öllum þremur keppnisgreinum.

Skráning í SnoCrossCountry er á vefnum www.motocross.is og kostar kr 5.000 í alla flokka.

Skráning í Ískross er á vefnum www.msisport.is og kostar kr 5.000 í alla flokka.

Nánari upplýsingar veitir Stefán í 895-4411 eða Kristján í 856-1160

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548