Flýtilyklar
Námskeið með Brian Jorgensen!
14.07.2020
Segl KKA manna eru full af vindi þessa dagana eftir glæsilega keppnishelgi, og ætla núna að taka vel á móti Brian Jorgensen annað árið í röð. Námskeiðið verður að þessu sinni helgina 15-16 ágúst og hvetjum við áhugsama að skrá sig sem fyrst því það er takmarkað pláss !
Athugasemdir