Flýtilyklar
Námskeið á laugardaginn
20.05.2008
Laugardaginn 24.maí verður boðið upp á námskeið í braut félagsins.
kl. 14:00 - 16:00 - Börn, byrjendur (óvanir)
kl. 17:00 - 19:00 - Lengra komnir
Leiðbeinandi á þessu námskeiði verður "Jói Kef"
Námskeiðsgjald er kr.3.500,- / Engin skráning - bara mæta.
Athugasemdir