Flýtilyklar
Námskeiðshelgi !
15.08.2020
Núna um helgina fer fram námskeið hjá Brian Jorgensen eins og auglýst var á vefnum hér fyrr í sumar. Við viljum því koma því á framfæri að motocrossbrautin er lokuð til kl 16 bæði laugardag og sunnudag en opin öllum eftir það, brautin er í toppstandi og því um að gera mæta kl 16 ! Einnig viljum við minna á að barnabraut og enduro svæði er að sjálfsögðu opið !
Athugasemdir